
Matseðill
DRYKKIR


Kryddlegin íslensk lambalæri. Borið fram með fersku salati með feta, kartöflum og sósu.
Oumph! Wellington steik sem hentar grænkerum. Borið fram með fersku salati, fetaosti, vegan aioli og kartöflum.
Nautaborgari í brauði með osti, káli, gúrku, og tómat. Val á milli vegan chili majó eða hamborgarasósu.
Oumph! Wellington steik sem hentar grænkerum. Borið fram með fersku salati, fetaosti, vegan aioli og kartöflum.
Nýsteiktar brakandi djúsí franskar beint úr pottinum.