er þín fjölskylda að njóta Ævintýra?

Flúðasigling niður Hvítá er skemmtileg upplifun fyrir vini, fjölskyldur, hópa, pör og alla með ævintýraþrá.

Við hjá Arctic Rafting höfum áratuga reynslu af flúðasiglingum í Hvítá. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval skemmtilegra ævintýraferða í einstöku umhverfi.

Kynntu þér úrval frábærra ferða hjá okkur og líttu svo við hjá okkur þegar þú gerir frábæran dag með þinu fólki. Sjáumst við ánna!

Eru þið búin að bóka?

Árlega í kringum útskrift 10. bekkjanema siglum við hjá Arctic Rafting með hundruðir nemenda niður Hvítá og endum við á grillveislu á Drumbó. Ferðirnar eru alltaf skemmtilegar, enda er erfitt að finna hressara fólk en 10. bekkinga í fríi og passar áin vel við fjörið.

Við hlökkum alltaf til að taka á móti 10. bekkingum enda er þá fyrir víst að sumarið sé að koma. 

Ertu raft eða kanó týpa?

Flúðafjör

Flúðafjör

Sigild og skemmtileg flúðasigling niður Hvíta sem fléttar saman fjöri og náttúrufegurð. Allir í bátana!

19.990 ISK
KAUPA NÚNA
Flúðafjör með fjölskydunni

Flúðafjör með fjölskyldu

Við bjóðum krökkum frá 8 ára aldri velkomna í fallega og ævintýralega flúðasiglingu frá Brúarhlöð

17.990 ISK
KAUPA NÚNA
Kanó í Hvítá

KANÓ Í HVÍTÁ

Hér stýrið þið ferðinni sjálf í tveggja manna kanósiglingu í gegnum skemmtilegar öldur Hvítár

28.990 ISK
KAUPA NÚNA
Hópar og sérferðir

Hópar og Sérferðir

Við tökum á móti hópum af mörgum stærðum og gerðum. Skólahópar, fyrirtækjahópar, gæsahópar, steggjanir, afmæli og fjölskyldur.

Bókaðu Gæsa / Steggja veisluna hjá okkur!

Einfaldaðu skipulagið fyrir þinn hóp og skelltu þér í flúðasiglingu niður Hvítá og njótið ykkar saman á Drumbó eftir siglinguna. Þar er að finna heita potta, sauna, veitingastað og bar. Innifalið er borgari, drykkur, aðgangur að heitum pottum + sauna 🍔 Lágmark 8 manns

Skoða Nánar

Á flúðasiglingu í Hvítá liðast þú áfram í gegnum falleg gljúfur. Þannig blandast saman tímalaus fegurð við taumlaust fjör!

Nýtt af Instagram

#arcticrafting

Arctic Rafting - PóstlistI